„Harry Potter og viskusteinninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haframjolk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Haframjolk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
== Söguþráður ==
=== Byrjunin ===
Bókinn byrjar á því að [[Galdraheimurinn]] er að halda upp á það að [[Voldemort]] sé fallinn, sem er vondur, kraftmikill, svartur galdramaður. Eftir að hann drap [[Lily Potter og James Potter]], reynir [[Voldemort]] að myrða eins árs son þeirra, [[Harry Potter (persóna)|Harry Potter]]. Bölvunin snerist gegn Voldemort og eyðilagði líkama hans. Þá skildi hún eftir eldingarlaga ör á enninu á Harry. Harry er settur í fóstur hjá ættingjum sem eru [[muggar]] (ekki galdramenn), [[Dursley-fjölskyldan|Dursley-fjölskyldunni]].
 
Næst hefst frásögnin rétt fyrir 11 ára afmæli Harrys. Þá hafði Dursley-fjölskyldan leynt honum því að hann væri af galdramannakyni. [[Rubeus Hagrid]], starfsmaður [[Hogwart]]skóla, færir honum bréf um að honum hafi veitt skólavist í skólanum. Harry fréttir það hjá Hagrid að hann sé galdramaður og byrjar í skólanum mánuði síðar. Í Hogwarthraðlestinni hittir hann verðandi vini sína í fyrsta skipti, þau [[Ron Weasley]] og [[Hermione Granger]].