„Steingrímsfjörður“: Munur á milli breytinga

 
===Tungusveit===
Suðurströnd Steingrímsfjarðar hefur verið kölluð [[Tungusveit]] og austasti hluti hennar [[Gálmaströnd (Ströndum)|Gálmaströnd]]. Tungusveit dregur nafn af stórbýlinu Tröllatungu sem samkvæmt sögunni var landnámsjörð Steingríms trölla. Frá Tröllatungu er ágæturgamall sumarvegurvegur án nokkurrar þjónustu yfir [[Tröllatunguheiði]], í 420 [[metri|metra]] hæð yfir [[sjávarmál]]i, yfir í [[Geiradalur|Geiradal]] í [[Reykhólasveit]].
 
===Grímsey===
258

breytingar