„Kärnten“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: th:รัฐคารินเทีย
Gessi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;"
[[Mynd:Austria ktn.svg|thumb|right|Kort sem sýnir Kärnten í Austurríki.]]
! Fáni Kärntens
'''Kärnten''' er syðsta [[sambandsland]] [[Austurríki]]s. Það er að mestu leyti í [[Alpafjöll|Ölpunum]] og er þekkt fyrir fjöll sín og vötn. Höfuðstaður þess er [[Klagenfurt]] og íbúar eru um 560 þúsund talsins.
! Skjaldarmerki Kärntens
|----
| align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Kärnten.svg|150px|none|Fáni]]}}</div>
| align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Kaernten CoA.svg|150px|Skjaldarmerki]]
|- style="background: #ffffff;" align="center"
|----
! colspan="2" | Upplýsingar
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Höfuðborg]]: || [[Klagenfurt]]
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Flatarmál]]: || 9.535 km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Mannfjöldi]]: || 558.271
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Þéttleiki byggðar]]: || 59/km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| Vefsíða: || [http://www.ktn.gv.at/ www.ktn.gv.at]
|----
! colspan="2" | Lega
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| colspan=2 align=center | [[Mynd:Kärnten in Austria.svg|300px|]]
|}
'''Kärnten''' er syðstasambandsland [[sambandsland]]í [[Austurríki]]s, það syðsta í landinu. Það er að mestu leyti í [[Alpafjöll|Ölpunum]] og er þekkt fyrir fjöll sín og vötn. Höfuðstaður þess er [[Klagenfurt]] og íbúarÍbúar eru umtæplega 560 þúsund talsins. Höfuðborgin heitir Klagenfurt.
 
== Lega og lýsing ==
Aðrir markverðir bæir eru [[Villach]], [[Wolfsberg]] og [[Spittal an der Drau]].
Kärnten er syðst í Austurríki og liggur að landamærum [[Ítalía|Ítalíu]] og [[Slóvenía|Slóveníu]]. Auk þess eru sambandslöndin [[Tirol]] í vestri, [[Salzburg (fylki)|Salzburg]] í norðri og [[Steiermark]] í norðaustri. Kärnten er að öllu leyti innan Alpafjalla og eru þar nokkur af hæstu fjöllum landsins (s.s. [[Grossglockner]]). Rúmlega helmingur sambandslandsins er þakinn skógi. Aðalfljót svæðisins er Drau.
 
== Skjaldarmerki og fáni ==
Flestir íbúar Kärnten eru [[Þýska|þýskum]]ælandi en í suðausturhluta sambandslandsins, næst landamærunum við [[Slóvenía|Slóveníu]], er þó [[slóvenska|slóvenskum]]ælandi minnihluti sem enginn veit í raun hversu stór er því leiðtogar hans hafna talningu og hafa hvatt fólk til að gefa ekki upp tungumál sitt þegar [[manntal]] er tekið.
[[Skjaldarmerki]] Kärntens er tvískiptur. Til vinstri eru þrjú svört ljón á gulum grunni, en þau voru tákn hertogans Ulrich III af Spanheimer-ættinni. Til hægri er austurríski fáninn í skjaldarlíki. Fáni Kärntens samanstendur af þremur láréttum röndum: Gult, rautt og hvítt. Rauði og hvíti liturinn eru tákn Austurríkis, en guli liturinn er til aðgreiningar frá öðrum sambandslöndum. Kärnten er eina sambandslandið með þrjá liti í fánanum.
 
== Orðsifjar ==
Upphaflega hét héraðið Karantanía. Talið er að það sé upprunnið úr keltnesku. Til eru tvær tilgátur um uppruna heitisins. Í fyrsta lagi merkir það ''vinur'' og er hugsanlega vísað til ættbálks sem þar bjó fyrrum. Í öðru lagi merkir heitið ''steinn'' eða ''grjót'', og má ætla að síðari tilgátan sé líklegri. Úr heitinu Karantaníu eru Karawanken-fjöll í héraðinu nefnd. Heitið Karantanía breyttist með tímanum í Kärnten.
 
== Söguágrip ==
[[Mynd:Grossglockner 2005.jpg|thumb|Kärnten er að mestu leyti í Alpafjöllum. Þar er Grossglockner, hæsta fjall Austurríkis]]
Héraðið Karantanía var fyrrum hluti af keltneska ríkinu Noricum. Ríkið átti vinsamleg sambönd við [[Rómaveldi|Rómverja]], sem innlimuðu það árið 15 f.Kr. Á tímum [[Kládíus]]ar keisara varð Kärnten að skattlandi. Við fall Rómaveldis fluttu [[germanir]] inn í svæðið, en náðu lítið að festa rætur. Íbúar blönduðust hins vegar talsvert [[Slavar|slövum]]. Í kringum árið 600 var slavaríkið Karantanía stofnað, sem takmarkaðist í vestri við [[Bæjaraland]] og í suðri við [[Langbarðaland]]. Á 8. öld komust Bæjarar til áhrifa í Karantaníu og í kjölfarið var farið að kristna héraðið. Eftir uppreisn heiðinna manna réðist Tassilo III hertogi Bæjara inn í landið. [[Karlamagnús]] innlimaði stóran hluta Karantaníu í frankaríki sitt fyrir aldamótin 800. Þannig komst allt héraðið Kärnten undir yfirráð franka. Á [[10. öldin|10. öld]] varð Kärnten eigið hertogadæmi. Ýmsar ættir ríktu þar á næstu öldum, s.s. Spanheimer-ættin. Habsborgarar erfðu Kärnten snemma á [[14. öldin|14. öld]] og varð við það loks hluti Austurríkis. Á tímabilinu [[1473]]-[[1483|83]] réðust Tyrkir (osmanir) fimm sinnum inn í Kärnten, þar sem þeir þeir rændu og myrtu. Þeir voru loks stöðvaðir í orrustunni við [[Vín]]. [[Siðaskiptin]] gengu í garð í upphafi [[16. öldin|16. aldar]]. Sumar borgir voru mjög sterkt vígi lúterstrúarmanna, s.s. [[Villach]]. En við gagnsiðaskipti [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] í upphafi [[17. öldin|17. aldar]] var nær allt héraðið kaþólskt á ný. Afleiðingin var mannflótti og fátækt. Allt fram á [[18. öldin|18. öld]] voru lúterstrúarmenn ofsóttir í Kärnten. [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] réðist inn í Kärnten [[1797]] og tók héraðið allt nær bardagalaust. [[Frakkland|Frakkar]] fóru þó aftur á sama ári eftir friðarsamningana við Campo Formio, en sneru aftur [[1805]]. Héraðið var nánast gjaldþrota og örmagna í kjölfarið. Eftir ósigur Napoleons í [[Rússland]]i veturinn [[1812]]-[[1813|13]] varð svæðið í kringum Villach austurrískt á ný, en meginhluti Kärnten varð að hluta Illyríu með [[Ljubljana]] að höfuðborg. Kärnten sameinaðist ekki á ný undir austurrískri stjórn fyrr en [[1849]]. 1861 varð Kärnten að sambandslandi með eigið þing í Klagenfurt. Mikill uppgangur í járn- og námugreftri varð í Kärnten með [[Iðnbyltingin|iðnbyltingunni]]. Atvinnuvegir þessir runnu þó sitt skeið við aldamótin [[1900]]. Eftir [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldina fyrri]] var klipið af Kärnten. Stórir hlutar fóru til Ítalíu og til [[Júgóslavía|Júgóslavíu]], sem þá var nýstofnað ríki. Alls missti Kärnten 8% svæðis síns og 6% íbúanna. Þrátt fyrir það bjuggu enn þúsundir [[Slóvenía|Slóvenar]] syðst í héraðinu og er slóvenska þar viðurkennt tungumál í Austurríki. Frá og með [[1930]] hófst mikill straumur ferðamanna til Kärnten og svo er enn. [[1938]] var Austurríki sameinað [[Þýskaland]]i. Í Kärnten ráku nasistar þúsundir Slóvena úr landi, meðan aðrir voru handteknir. Í stríðslok [[1945]] hertóku [[Bretland|Bretar]] og júgóslavneskar hersveitir Kärnten. Miklar skærur voru milli Breta og Júgóslava, en hinir síðarnefndu yfirgáfu héraðið að tilskipan [[Sovétríkin|Sovétmanna]]. Kärnten var breskt hernámssvæði til [[1955]]. Á eftirstríðsárunum fékk slóvenski minnihlutahópurinn aukin réttindi. [[1977]] var talið að hluti þeirra væri 25% í héraðinu, en alls óvíst er í dag um fjölda þeirra.
 
== Borgir ==
Stærstu borgir Kärntens:
 
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath.
|-
| 1 || [[Klagenfurt]] || 94 þús || Höfuðborg sambandslandsins
|-
| 2 || [[Villach]] || 59 þús ||
|-
| 3 || Wolfsberg || 25 þús ||
|}
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Kärnten|mánuðurskoðað=14. janúar|árskoðað=2012}}
 
{{Commons|Kärnten}}
 
{{Stubbur|landafræði}}
{{Sambandslönd Austurríkis}}