„Kontrapunktur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kontrapunktur''' er aðferð við að tvinna saman tvær eða fleiri [[Laglína|laglínur]] svo að þær hljómi vel saman. Orðið er búið til úr [[Latneska|latneksu]] setningunni ''punctus contra punctum'', sem þýðir nótabókstaflega punktur á móti nótupunkti en punktarnir tákna nótur. Kontrapunktur varð til á [[endurreisn]]artímabilinu (aðrar gerðir fjölröddunnar höfðu þó verið til fyrir), en náði einna mestum hæðum á [[barokk]]tímabilinu með mönnum eins og meðal annars [[Johann Sebastian Bach]] sem skrifaði meðal annars ''[[Die Kunst der Fuge]]'' sem nýtir kontrapunkt út í ystu æsar.
Tónlistarform svo sem [[fúga]] og [[kanón]] byggja næstum eingöngu á kontrapunkti.