Munur á milli breytinga „Lykilorð“

3.079 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
 
'''Lykilorð''' (einnig kallað '''leyniorð''' eða '''aðgangsorð''' í [[tölvunarfræði|tölvunarfræðilegu]] samhengi) er leynilegt [[orð]] eða röð stafa notað til að fá [[aðgangur|aðgang]] að einhverju. Verður að halda lykilorði [[leynd]]u frá þeim sem er ekki veitt aðgang. Oft eru lykilorð ekki í raun og veru ''orð'', frekar röð stafa sem er erfiðara að giska á, eins og æskilegt er. Sum lykilorð samanstanda af nokkrum orðum og þá eru „lykilfrasar“. Önnur lykilorð eins og [[leyninúmer]] samanstanda eingöngu af tölustöfum. Venjulega er lykilorð stutt og auðvelt að muna eftir og slá inn í [[tölva|tölvu]].
#tilvísun [[Lykilorð (bók)]]
 
Lykilorð hafa verið notuð síðan forna tíma til að takmarka aðgang að byggingum og byggðum. Varðmaður væri staddur við sérstakt svæði og veitti aðgang þeim sem þekktu lykilorðið. Nú á dögum eru lykilorð notuð ásamt [[notandanafn|notandanöfnum]] við [[innskráning]]u til að fá aðgang að meðal annars [[stýrikerfi|stýrikerfum]], [[farsími|farsímum]] og [[hraðbanki|hraðbönkum]]. Tölvunotandi þurfi lykilorð til margra nota: til að skrá inn í tölvuna, ná í tölvupóst frá [[netþjónn|netþjónum]], opna [[forrit]], tengja [[gagnagrunnur|gagnagrunnum]] og [[tölvunet]]um, nota ákveðnar vefsíður eða jafnvel lesa [[dagblað|dagblöð]].
 
Þó að lykilorð séu notuð víða í daglegu lífi eru ókostarnir þeirra nokkrir: auðvelt er að giska á, stela eða gleyma þeim. Þar sem mikið öryggi þarf eru lykilorð oft notuð ásamt öðrum upplýsingum til að veita aðgang að einhverju kerfi, til dæmis hjá sumum [[heimabanki|netbönkum]] þarf að slá inn [[auðkennisnúmer]] með lykilorðinu. Sum fyrirtæki og skólar biðja tölvunotendurna sína um að breyta lykilorðum sínum á reglulegu millibili, t.d. á þriggja mánuða fresti. Oft eru reglur um lengd lykilorða og af hverjum stöfum þau mega samanstanda.
 
{{stubbur|tölvunarfræði}}
 
[[Flokkur:Lykilorð |Lykilorð ]]
[[Flokkur:Öryggi]]
 
[[als:Passwort]]
[[ar:كلمة المرور]]
[[ca:Contrasenya]]
[[cs:Heslo]]
[[da:Adgangskode]]
[[de:Passwort]]
[[et:Parool]]
[[en:Password]]
[[es:Contraseña]]
[[eo:Pasvorto]]
[[eu:Pasahitz]]
[[fa:گذرواژه]]
[[fr:Mot de passe]]
[[gl:Contrasinal]]
[[ko:암호]]
[[hy:Գաղտնաբառ]]
[[hi:पासवर्ड (पारण शब्द)]]
[[hr:Lozinka]]
[[id:Kata sandi]]
[[it:Password]]
[[he:סיסמה]]
[[kk:Пароль]]
[[sw:Nywila]]
[[lv:Parole]]
[[hu:Jelszó]]
[[ms:Kata laluan]]
[[nl:Wachtwoord]]
[[ja:パスワード]]
[[no:Passord]]
[[nn:Passord]]
[[mhr:Шолыпмут]]
[[pl:Hasło (kryptografia)]]
[[pt:Senha]]
[[ru:Пароль]]
[[simple:Password]]
[[sl:Geslo (računalništvo)]]
[[ckb:تێپەڕوشە]]
[[sr:Лозинка]]
[[fi:Salasana]]
[[sv:Lösenord]]
[[ta:கடவுச் சொல்]]
[[te:రహస్య సంకేత పదం]]
[[th:รหัสผ่าน]]
[[tg:Калимаи убур]]
[[tr:Parola]]
[[uk:Пароль]]
[[ur:پارلفظ]]
[[vi:Mật khẩu truy nhập]]
[[zh-classical:符節]]
[[zh:密码]]
18.098

breytingar