„John Steinbeck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JanusChrist (spjall | framlög)
m Translating from English Wiki
JanusChrist (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:JohnSteinbeck_crop.JPG|thumb|right|John Steinbeck]]
'''John Ernst Steinbeck yngri''' ([[27. febrúar]] [[1902]] – [[20. desember]] [[1968]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] rithöfundur. Hann er einna þekktastur fyrir skáldsöguna ''[[Þrúgur reiðinnar]]'' (1939) sem fékk [[Pulitzer verðlaunin]] ári seinna, 1940. Önnur þekkt verk eftir hann eru ''[[Mýs og menn]]'' (1937) og ''[[Austan Eden]]'' (1952). Skáldsögur hans voru [[Raunsæi|raunsæjar]] og [[Þjóðfélagsgagnrýni|gagnrýnar]] og fjölluðu oft um fátækt verkafólk. Hann var höfundur samtals 27 bóka, þar af skrifaði hann 16 skáldsögur og 5 smásagnasöfn. John Steinbeck hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|bókmenntaverðlaun Nóbels]] 1962.
 
== Um John Steinbeck ==
[[File:SteinbeckHouse.jpg|thumb|left|200px|Æskuheimili John Steinbeck. 132 Central Avenue, Salinas, [[Kalifornía|Kaliforníu]]]]
John Ernst Steinbeck yngri fæddist 27. febrúar 1902 í Salinas, [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Hann var af [[Þjóðverjar|þýskum]] og [[Írar|írskum]] ættum. Afi John Steinbeck, Johann Adolf Großsteinbeck stytti ættarnafnið í Steinbeck þegar hann fluttist búferlum til Bandaríkjanna. Bóndabær fjölskyldunnar í [[Heiligenhaus]], [[Mettmann]], [[Norðurrín-Vestfalía|Norðurrín-Vestfalíu]], [[Þýskaland|Þýskalandi]] heitir enn í dag Großsteinbeck.
 
{{Stubbur|bókmenntir}}