„Hannes Hafstein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagaði mynd á síðunni
Lína 26:
 
==Ráðherra==
[[Mynd:ÁBS ónr 1.jpg|thumb|right|Hannes Hafstein heilsar almenningi við þingsetningu við Dómkirkjuna í Reykjavík á fyrstu árum Heimastjórnarinnar.]]
Hannes varð fyrsti [[ráðherra Íslands]] frá og með 1. febrúar 1904. Meðan Hannes var ráðherra var sími lagður til landsins (sjá ''[[Símamálið]]''). Deilur risu um uppkast að nýrri stjórnarskrá og var kosið um „''[[Uppkastið]]''“ árið 1908. Andstæðingar ''Uppkastsins'' unnu sigur og [[Björn Jónsson]] varð ráðherra [[31. mars]] [[1909]]. Þá varð Hannes bankastjóri Íslandsbanka.