„Hjálp:Flokkar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Snaevar (spjall), breytt til síðustu útgáfu Spm
Lína 1:
'''Flokkar''' eru söfn af greinum sem eiga við um eitthvað málefni. Sérhver grein getur tilheyrt mörgum flokkum, en jafnframt geta flokkar tilheyrt öðrum flokkum og þannig verður til net af greinaflokkum. Hægt erTil að setja hvaðagrein fyrirbærií flokk sem er innan sameiginlegra atriða í flokka,heitir þar''Orka'' meðskal taliðskrifa: notendur.
 
<nowiki>[[Category:Orka]]</nowiki>
==Flokkakerfið==
[[Mynd:Category-diagram IS.svg|thumb|300px|Hluti af flokkunarkerfinu á Íslensku Wikipedia. Taktu eftir því að örvarnar vísa alltaf niður.]]
Flokkakerfi Wikipediu er hægt að hugsa sem skipurit. Hver flokkur tengist '''undirflokki''' og flokkur getur verið undirflokkur fleiri en eins '''yfirflokks'''. Þetta þýðir á stærðfræðimáli, að kerfið er óhringað örvanet.
 
Þennan texta má setja hvar sem er í síðu, en ákveðin hefð er fyrir því að setja þetta neðst til að auka á læsileika.
Kerfið hefur einn yfirflokk, [[:Flokkur:Efnisflokkar]]. Allir aðrir flokkar eru undirflokkar hans. Af sömu sökum verður hver flokkur, fyrir utan þennan yfirflokk, að vera undirflokkur annars flokks.
 
Sérhver grein getur tilheyrt mörgum flokkum, en jafnframt geta flokkar tilheyrt öðrum flokkum og þannig verður til net af greinaflokkum. Hægt er að setja hvaða fyrirbæri sem er innan kviku í flokka, þar með talið notendur.
*'''Atriða flokkar''' eru nefndir eftir sameiginlegum atriðum (stundum eftir nafni Wikipedia greinar um sama atriði). Dæmi um þetta er [[:Flokkur:Ísland]].
*'''Efnisatriða flokkar''' eru nefndir eftir sameiginlegum efnisatriðum. Dæmi um þetta er [[:Flokkur:Borgir]].
 
Stundum til hægðarauka eru þessir tvær gerðir sameinaðar.
 
==Notkun flokka==
===Nöfn flokka===
Greinar eru ekki settar beint í alla flokka, heldur eingöngu þá sem eru nátengdir greininni. Hver grein á alltaf að vera í allavega einum flokki. Oft passar ný grein í flokka sem eru þegar til staðar - skoðaðu greinar um svipað efni til að finna hverjir flokkarnir eru.
 
*Hver grein á að vera í þeim flokki sem er nátengdastur greininni, en ekki yfirflokkum þeirra.
*Ljóst á að vera frá atriðum greinarinnar afhverju hún sé í viðkomandi flokki
*Flokka á greinar eftir einkennandi atriðum en ekki einkennum greinarinnar. Til dæmis, þá eru æviágrip ekki sett saman í einn flokk.
*Greinar um skáldskap á ekki að rugla saman við greinum um raunveruleg atriði.
*Greinar eiga aldrei að vera í flokkum sem eru ekki til (rauðum tenglum). Annaðhvort á að búa til flokkinn, eða flokka hann undir flokki sem er til.
 
===Flokkun greina===
Til þess að setja grein í flokk, bættu við eftirfarandi kóða neðarlega í greinina, en þó á undan stubbasniði og tungumálatenglum.
 
'''<nowiki>[[</nowiki>Flokkur:'''''Nafn flokks''''']]'''
 
Til dæmis, ef þú ert að búa til grein um orku, þá setur þú hana í eftirfarandi flokk:
<pre>
[[Flokkur:Orka]]
</pre>
 
===Bæta við flokk===
Flokkar eru stofnaðir út frá þeim atriðum sem notendur myndu leita eftir ef þeir væru ekki vissir um hvað greinin sjálf heiti. Flokkar eiga að vera lýsandi fyrir atriði greinarinnar, eins og þjóðerni og starfsheiti fyrir manneskjur, sýslum eða landslagsþáttum fyrir staði o.s.frv. Ekki byggja flokka útfrá tilfallandi eða huglægum þáttum.
 
# Athugaðu hvort að svipaður flokkur sé til, áður en flokkur er búinn til með því að athuga þá yfirflokka sem að flokkurinn gæti verið í.
# Finndu þær greinar sem eiga að fara í flokkinn og settu þær í hann
# Smelltu á rauða tengilinn, settu yfirflokkinn inn og vistaðu síðuna.
 
[[Flokkur:Wikipedia hjálp]]
 
[[als:Wikipedia:Kategorien]]
[[ar:ويكيبيديا:تصنيف]]
[[bn:উইকিপিডিয়া:বিষয়শ্রেণীকরণ]]
[[be-x-old:Вікіпэдыя:Катэгорыя]]
[[bg:Уикипедия:Категории]]
[[ca:Viquipèdia:Categorització]]
[[ceb:Wikipedia:Kategorisasyon]]
[[cs:Wikipedie:Kategorizace]]
[[de:Wikipedia:Kategorien]]
[[el:Βικιπαίδεια:Κατηγοριοποίηση]]
[[en:Wikipedia:Categorization]]
[[es:Wikipedia:Categorización]]
[[eo:Vikipedio:Kategorioj]]
[[fa:ویکی‌پدیا:رده‌بندی]]
[[gu:વિકિપીડિયા:શ્રેણી]]
[[ko:위키백과:분류]]
[[hr:Wikipedija:Kategorije]]
[[it:Wikipedia:Discussione/Categorie]]
[[he:ויקיפדיה:קטגוריה]]
[[ka:ვიკიპედია:კატეგორიზაცია]]
[[hu:Wikipédia:Kategóriák]]
[[mk:Помош:Категоризација]]
[[ml:വിക്കിപീഡിയ:വര്‍ഗ്ഗീകരണം]]
[[ms:Wikipedia:Kategori]]
[[ja:Wikipedia:カテゴリの方針]]
[[no:Hjelp:Kategorier]]
[[pl:Wikipedia:Kategoryzacja]]
[[pt:Wikipedia:Categorização]]
[[ro:Wikipedia:Categorisire]]
[[ru:Википедия:Категоризация]]
[[sl:Wikipedija:Kategorizacija]]
[[sr:Википедија:Категоризација]]
[[fi:Wikipedia:Luokittelu]]
[[sv:Wikipedia:Strukturering]]
[[th:วิธีใช้:การจัดหมวดหมู่]]
[[uk:Вікіпедія:Категоризація]]
[[vi:Wikipedia:Thể loại]]
[[yi:װיקיפּעדיע:קאטעגאריזאציע]]
[[zh:Wikipedia:頁面分類]]