„Þjóðvegur F208“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Pietro (spjall | framlög)
picture gallery
Lína 1:
'''Þjóðvegur F208''' eða '''Fjallabaksleið nyrðri''' er hálendisvegur sem liggur frá [[Þjóðvegur 1|Þjóðvegi 1]] í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] að [[Hrauneyjar|Hrauneyjum]]. Leiðin var áður kölluð [[Landmannaleið]] og það heiti er enn oft notað en þó er nokkuð á reiki hvað nákvæmlega skuli teljast til þeirrar leiðar. Oft er Dómadalsleið ([[Þjóðvegur F225]]) talin hluti af Landmannaleið.
 
<center>[[Image:Fjallabaksleið nyrðri.jpg|160px]] [[Image:Road 208.jpg|160px]]</center>
 
{{stubbur|samgöngur|Ísland}}