„Deila og drottna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Að '''deila og drottna''' ([[latína]]: ''divide et impera'', „deildu og drottnaðu“) er [[stjórnunaraðferð]] og [[hernaðarlist]] sem byggir á því að sá sem henni beitir reynir að kljúfa andstæðinga sína í hópa og hindra það að hópar andstæðinga hans geti tengst saman og myndað eina heild. Hugtakið er upprunnið hjá [[Rómaveldi|Rómverjum]] sem gerðu það að hornsteini utanríkisstefnu sinnar.
 
== SjáTengt einnigefni ==
* [[Fleygmál]]
 
*[[Fleygmál]]
 
{{stubbur}}