Munur á milli breytinga „1508“

418 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: zh-min-nan:1508 nî)
m
 
== Erlendis ==
* [[Febrúar4. febrúar]] - [[Maxímilían 1. keisari|Maxímilían 1.]] réðistvar kjörinn keisari hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]]. Hann lét það vera sitt fyrsta verk að ráðast gegn [[Feneyjar|Feneyjum]].
* [[6. júní]] - Feneyingar sigruðu keisarann í [[Fríúlí]] og hann þurfti að sættast á þriggja ára [[vopnahlé]] og láta eftir lönd.
* [[10. desember]] - [[Heilaga bandalagið]] milli Maximilíans 1. keisara hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]], [[Júlíus II páfi|Júlíusar II páfa]], [[Loðvík 12.|Loðvíks 12.]] [[Frakkland|Frakkakonungs]] og [[Ferdínand 2. Aragóníukonungur|Ferdínands 2. Aragóníukonungs]], myndað gegn [[Feneyjar|Feneyingum]].
* [[Desember]] - [[Michelangelo Buonarroti]] hófst handa við að mála [[Sixtínska kapellan|Sixtínsku kapelluna]].
* [[Marteinn Lúther]] varð prófessor í guðfræði við nýstofnaðan háskóla í [[Wittenberg]].
 
'''Fædd'''
* [[30. nóvember]] - [[Andrea Palladio]], ítalskur arkitekt (d. [[1580]]).
* (sennilega) - [[Jane Seymour]], Englandsdrottning, þriðja kona [[Hinrik 8.|Hinriks 8.]]
 
'''Dáin'''