„Kóreska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kóreska''' er tungumál talað í Asíu. Það er talað af 78 milljónum manns sem gerir það af 13 mest talaða tungumáli heims. Ekki hefur tekist að sína fram á skyldleika kóresku við neitt annað tungumál. Helmingur orðaforðans eru tökuorð úr kínversku.
Engin [[tilvísunarfornöfn]] eru til í kóresku, enginn [[greinir]], nafnorð flokkast ekki í kynjaflokka og taka engum breytingum í fleirtölu. Elstu ritheimildir frá um 1100. Rituð lóðrétt með han gúl stafrófi sem hefur 40 bókstafi. 21 bókstafur táknar sérhljóð (10 einhlóð og 11 tvíhljóð) en 19 samhljóð þaraf tákna 5 stafir tvö samhljóð í einu.
 
{{stubbur}}