„Pí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
{{titill|π}}
{{aðgreiningartengill}}
'''Pí''', táknað með [[gríska]] bókstafnum '''π''' („pí“), er [[óræð tala|óræður]], [[stærðfræðilegur fasti]], [[Stærðfræðileg skilgreining|skilgreindur]] sem [[hlutfall]]ið milli [[ummál]]s og [[þvermál]]s [[hringur (rúmfræði)|hrings]] í [[Evklíðskt rúm|Evklíðsku rúmi]]. Talan π jöfn flatarmáli [[Einingarhringur|einingahrings]] ([[Hringur (rúmfræði)|hringur]] með geisla 1), of ennfremur jöfn hálfu ummáli hans.
Flest nútímarit skilgreina π á fágaðan máta með hornaföllum, t.d. sem minnsta mögulega jákvæða x þar sem sin(x) = 0, eða sem tvöfallt minnsta mögulega jákvæða x þar sem cos(x) = 0. Allar ofangreindu skilgreiningarnar eru jafngildar.