„Forræðishyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Forræðishyggja er það að þegar yfirvöld taka fram fyrir hendurnar á almennum borgurum og setja á einn eða annan hátt skorður fyrir frjálsar athafnir borgaranna, annað hv...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. janúar 2012 kl. 14:00

Forræðishyggja er það að þegar yfirvöld taka fram fyrir hendurnar á almennum borgurum og setja á einn eða annan hátt skorður fyrir frjálsar athafnir borgaranna, annað hvort með beinum eða óbeinum hætti, t.d. með valdboði svo sem lögum eða reglum. Megin hugsunin í forræðishyggju er sú að almennir borgarar séu ekki færir um að hugsa skynsamlega eða rökrétt, því þurfu að stjóra og stýra athöfnum þeirra með valdboði. Forræðishyggju er einkum að finna í stjórnarstefnum vinstrisinna sem vilja á einhvern hátt taka fram fyrir hendur borgaranna eða takmarka athafnafrelsi þeirra svo að hægt sé að framkvæma og ná ákveðnum pólitískum markmiðum vinstrisinnaðra stjórnmálamanna.