„Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
No edit summary
mNo edit summary
'''Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson''' (f. [[15. júní]] [[1971]]) er íslenskur viðskiptafræðingur og bankamaður. Þorvaldur er þekktastur fyrir að hafa verið forstjóri fjárfestingarbankans [[Saga Capital]] frá stofnun bankans [[2006]] til [[2011]].
 
Þorvaldur var í stjórn [[SUS]] á sínum yngri árum auk þess að vera í ræðuliði MA öll sín ár við skólann. Þá var hann einig í ræðuliði Heriot-Watt háskóla í Edinborg á námsdvöl sinni í Skotlandi. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1708260 Grein í Morgunblaðinu 1989]</ref> Hann útskrifaðist með [[BA (Hons.)]]-gráðu í alþjóðaviðskiptum og tungumálum frá [[Heriot-Watt]] háskóla í [[Edinborg]], [[Skotland]]i, árið [[1995]].
 
Að námi loknu, árið [[1995]] starfaði Þorvaldur hjá [[Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna]] í [[England|Englandi]] í eitt ár. Að því loknu vann hann hjá [[Kaupþing Norðurlands|Kaupþingi Norðurlands]], en flutti sig þaðan til [[Kaupþing|Kaupþings hf]]. í [[Reykjavík]]. Umskiptin tengdust kaupum [[Sparisjóður Norðulendinga|Sparisjóðs Norðlendinga]] á meirihluta hlutafjár í Kaupþingi Norðurlands. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2981299 Stuttar fréttir DV; grein í DV 1999]</ref>
587

breytingar