587
breytingar
No edit summary |
No edit summary |
||
'''Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson''' (f. [[15. júní]] [[1971]]) er íslenskur viðskiptafræðingur og bankamaður. Þorvaldur er þekktastur fyrir að hafa verið forstjóri fjárfestingarbankans [[Saga Capital]]
Þorvaldur var í stjórn [[SUS]] á sínum yngri árum auk þess að vera í ræðuliði MA öll sín ár við skólann. Þá var hann einig í ræðuliði Heriot-Watt háskóla í Edinborg á námsdvöl sinni í Skotlandi. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1708260 Grein í Morgunblaðinu 1989]</ref> Hann útskrifaðist með [[BA Hons]]-gráðu í alþjóðaviðskiptum og tungumálum frá [[Heriot-Watt]] háskóla í [[Edinborg]], [[Skotland]]i, árið [[1995]].
Hjá Kaupþingi í Reykjavík setti Þorvaldur á stofn deild eigin viðskipta bankans sem þá hóf að sinna viðskiptum með verðbréf fyrir eigin reikning bankans (e: Propreitary trading). Hann gegndi stöðu forstöðumanns Markaðsviðskipta/miðlunar og síðar framkvæmdastjóra
Í janúar 2012 var Þorvaldur ráðinn framkvæmdastjóri [[Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar|Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar]] (AFE). Ráðningin var umdeild, en stjórnarformaður Atvinnuþróunarfélagsins, Geir Kristinn Aðalsteinsson, bar við að Þorvaldur hefði verið hæfastur 37 umsækjenda um stöðuna, og að hann væri saklaus uns dæmdur sekur. Í viðtali við RÚV 3. janúar 2012 sagði Geir Kristinn
▲Hann er best þekktur innan íslensks viðskiptalífs fyrir að hafa þróað s.k. eigin viðskipti bankastofnana á Íslandi (proprietary trading) og að hafa komið bankanum Saga Fjárfestingarbanka í gegnum fjármálakrísuna frá 2008. Þorvaldur hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsóknum Sérstaks saksóknara á viðskiptum Kaupþings og Glitnis í tengslum við viðskipti með skuldabréf fjárfestingarfélagsins Stím.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2010/11/17/thorvaldur-ludvik-bad-johannes-ad-selja-skuldabrefid/ Frétt DV 17. nóvember 2010]</ref>
:
▲Í janúar 2012 var Þorvaldur ráðinn framkvæmdastjóri [[Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar|Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar]] (AFE). Ráðningin var umdeild, en stjórnarformaður Atvinnuþróunarfélagsins bar við að Þorvaldur hefði verið hæfastur 37 umsækjenda, og að hann væri saklaus uns dæmdur sekur. Í viðtali við RÚV 3. janúar 2012 sagði Geir Kristinn Aðalsteinsson, stjórnarformaður AFE
▲:„Það er ekki hægt að halda verkfúsum höndum með töluvert verkvit að ég vil meina frá venjubundnum og eðlilegum störfum í samfélaginu. Það þarf hver og einn að borga af sínu húsnæði og fylla á ísskápinn og þar undanskilið er ekki fólk sem vann í atvinnulífinu fyrir árið 2008.“<ref>[http://www.ruv.is/frett/nyr-stjori-med-rettarstodu-grunads Frétt RÚV 3. janúar 2012]</ref>
:
== Tilvísanir ==
|
breytingar