„Árni Páll Árnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rungis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Rungis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
|neðanmálsgreinar=
}}
'''Árni Páll Árnason''' er efnahags-1. ogþingmaður viðskiptaráðherra[[Suðvesturkjördæmi]]s íog ríkisstjórnfyrrverandi Jóhönnu Sigurðardótturefnahags- og 1. þingmaður [[SuðvesturkjördæmiViðskiptaráðherrar á Íslandi|viðskiptaráðherra]]s.
 
Árni Páll lauk stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1985 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1991. Hann stundaði nám í Evrópurétti við Collège d’Europe í Brugge í Belgíu 1991-1992, í Evrópurétti við Harvard Law School / European University Institute í Flórens 1999. Árni Páll varð héraðsdómslögmaður 1997.
Lína 40:
Hann var ráðgjafi utanríkisráðherra í Evrópumálum 1992-1994, deildarsérfræðingur á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins 1994 og lögfræðingur varnarmálaskrifstofu 1994-1995. Hann starfaði sem lögmaður með eigin rekstur og ráðgjafi 1998-2007.
 
Árni Páll hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna í Suðvesturkjördæmi frá árinu 2007. Hann var félags- og tryggingamálaráðherra 2009-2010 og setið sem efnahags- og viðskiptaráðherra frá 2010 til 2011.
 
{{Töflubyrjun}}