„Abidjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PixelBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: hy:Աբիջան Breyti: tr:Abidjan
Ices2Csharp (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:District d'Abidjan2.png|right|250px|thumb|Staðsetning Abidjan innan Fílabeinsstrandarinnar]]
[[File:Abidjan-Plateau1.JPG|thumb|left|200px|Abidjan]]
'''Abidjan''' er efnahagsleg og fyrrum opinber [[höfuðborg]] [[Fílabeinsströndin|Fílabeinsstrandarinnar]](núverandi höfuðborg er Yamoussoukro). Borgin er stærsta borg landsins og fjórða stærsta Frönskumælandi borg heims, á eftir [[París]], [[Kinshasa]] og [[Montréal]]. Einkenni Abidjan er mikill iðnaður og dreifbýli. Borgin er í [[Ebrié-lónið|Ebrié-lóninu]] á [[eyri|eyrum]] og [[eyja|eyjum]] sem eru tengdar með brúm. Aðal útfutningsvörur frá borginni eru [[kaffi]], [[kakó]], [[timbur]], [[bananar]], [[ananas]] og [[pálmatré|pálma-]] og [[fiskur|fiskafurðir]]. Árið [[2003]] var talið að íbúar borgarinnar væru alls 3.660.682.