„Konungsríkið Navarra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Evolucionavarra.jpg|thumb|right|Kort af skiptingu Íberíuskagans [[910]], [[1037]], [[1150]] og [[1212]]-[[1492]]. Navarra er litli rauðguli reiturinn efst fyrir miðju.]]
'''Konungsríkið Navarra''' (líka þekkt sem '''Konungsríkið Pamplóna'') er talið hafa þróast út frá sýslunni [[PamplonaPamplóna]] á Norður-[[Spánn|Spáni]] og Suður-[[Frakkland]]i þegar leiðtogi [[Baskar|Baska]], [[Íñigo 1. Íñiguez]], var kjörinn [[konungur]] þar [[824]] og gerði uppreisn gegn [[Frankar|Frönkum]]. Öldum saman var Navarra helsta sjálfstæða konungsríki Baska í [[Evrópa|Evrópu]] þar til stærstur hluti þess var hernuminn af Spáni [[1515]]. Frakklanshlutinn gekk síðan saman við [[Frakkland]] [[1589]] þegar síðasti konungur sjálfstæðs Navarra, [[Hinrik 3. konungur Navarra]] varð [[Hinrik 4. Frakkakonungur]] og [[Búrbónar]] komust þannig til valda í Frakklandi.
 
Höfuðborgir Baska, [[Vitoria-Gasteiz]] og [[San Sebastián]], voru stofnaðar af [[Sancho 6.]] konungi Navarra [[1150]] til [[1194]].
 
==Tengt efni==
* [[Listi yfir konunga Navarra]]
* [[Navarra]]
 
{{Sögustubbur}}