„Munkaþverárklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carsrac (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Pietro (spjall | framlög)
coor
Lína 1:
{{coor|65.54551|N|18.08268|W|display=title}}
[[File:Jón Arason.jpg|thumb|Minnismerki á Munkaþverá um Jón Arason biskup eftir [[Guðmundur Einarsson frá Miðdal|Guðmund Einarsson frá Miðdal]].]]
'''Munkaþverárklaustur''' var íslenskt [[munkur|munkaklaustur]] af [[Benediktsregla|Benediktsreglu]], stofnað [[1155]] að Þverá í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] af [[Björn Gilsson|Birni biskup Gilssyni]]. Í banalegu sinni nokkrum árum síðar gaf Björn biskup klaustrinu hundrað hundraða frá Hólastól.