„Herts“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m afstubbun
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Herts''' ([[þýska]] ''Hertz''), er [[SI]]-mælieining [[tíðni]], táknuð með '''Hz'''. Nefnd eftir þýska [[eðlisfræði]]ngnum [[Heinrich Rudolf Hertz]] (1857-1894). Eitt herts jafngildir sveiflutíðninni einni sveiflu á [[sekúnda|sekúndu]], samsvarandi því að ákveðinn atburður gerist einu sinni á hverri sekúndu (kallast einnig '''rið'''), þ.e. 1 Hz = 1 s<sup>-1</sup> = 1 rið.
 
{{Alþjóðlega einingakerfið}}
 
[[Flokkur:Eðlisfræði]]