„Bekerel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vagobot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: mk:Бекерел
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bekerel''' ([[franska]] ''Becquerel'') er [[SI]]-mælieining fyrir [[geislavirkni]], táknuð með '''Bq'''. Nefnd eftir frönskum [[eðlisfræði]]ngi og [[nóbelsverðlaun]]ahafa [[Henri Becquerel]]. Eitt bekerel er sú geislavirkni sem samsvarar einni kjarnabreytingu á hverri sekúndu og því gildir að 1 Bq = 1 s<sup>-1</sup>.
 
{{Alþjóðlega einingakerfið}}
 
[[Flokkur:SI mælieiningar]]