„Sekúnda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (robot Bæti við: nso:Motsotswana
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sekúnda''' er [[SI grunneining]] [[tími|tíma]], táknuð með '''s'''. (Algeng íslensk [[skammstöfun]] er ''sek.''). Er einnig grunneining tíma í [[cgs-kerfi]]nu. Er skilgreind sem 9.192.631.770 sveiflutímar ákveðinnar raföldu loftkennds [[sesín]]s. Sextíu sekúndur eru ein [[mínúta]] (m) og 3600 sekúndur eru ein [[klukkustund]] (h) (hvorug eininganna eru þó SI-mælieining). [[Gráður|Gráða]], í [[hornamál]]i er 60 [[bogamínúta|bogamínútur]] og 3600 [[bogasekúndur]].
 
{{Alþjóðlega einingakerfið}}
{{stubbur}}