„Karlamagnús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
 
=== Keisari ===
[[Mynd:Frankenreich 768-811.jpg|thumb|Þýsk skýringarmynd áaf frankaríkinu. Blátt = Stærð ríkisins þegar Karlamagnús tók við völdum. Appelsínugult = Landsvæði sem Karl herjaði á og innlimaði. Gult = Háð landsvæði.]]
Árið [[795]] var [[Leó 3.|Leó III]] kjörin páfi. Hann lenti upp á kant við íbúaríbúa Rómar sem endaði með því að hann flúði til Karlamagnúsar árið [[799]] en hann sat þá í [[Paderborn]]. Karl brást jákvætt við og fór til [[Ítalía|Ítalíu]] ári síðar. Fyrir framan borgarmúra Rómar hitti hann Leó páfa aftur, sem krýndi hann til keisara á jóladegi árið 800. Karl var þeirrar skoðunar að þannig væri [[Rómaveldi]] endurreist, en síðasti vestrómverski keisarinn var settur af árið [[476]] af gautum. Að því leyti kallaði hann ríki sitt heilagt, en það var ekki fyrr en eftir hans daga að austurhluti ríkisins var nefndur [[heilaga rómverska ríkið]]. Nikefóros keisari í [[Býsans]] var hneykslaður á krýningunni, enda litu Býsansmenn á sig sem arftaka Rómaveldis. Níkefóros neitaði að viðurkenna Karl sem keisara og tók ekki á móti sendiboðum frá honum. Til átaka kom er Níkefóros gerði tilkall til Dalmatíu (norðanverð [[Adríahaf]]sströnd) og Venetíu (héraðið í kringum [[Feneyjar]]). Pípinn, sonur Karlamagnúsar, náði að hertaka Venetíu en Dalmatía varð áfram eign Býsans.
 
=== Andlát ===