„Fiðlufjölskyldan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m flokkaröðun
Sterio (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fiðlufjölskyldan''' er samnefni yfir fjögur [[strengjahljóðfæri|strokstrengjahljóðfæri]] sem eru af svipuðum rótum. Þau eru oftast kölluð:
*[[Fiðla]]
*[[Selló]] (knéfiðla)
*[[Víóla]] (lágfiðla)
*[[Kontrabassi]] (bassafiðla)
Þetta eru nöfnin sem þau eru oftast kölluð, en reyndar eru þrjú síðustu ekki alveg rétt á íslensku. Selló (eða 'cello, stutt fyrir Violoncello) heitir á íslensku knéfiðla, víóla lágfiðla og kontrabassi bassafiðla.
 
[[Flokkur:Fiðlufjölskyldan| ]]