„Angela Merkel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CocuBot (spjall | framlög)
+ í Austur-Þýskalandi
Lína 1:
[[Mynd:AM Juli 2010 - 3zu4.jpg|thumb|right|Angela Merkel]]
[[Dr.]] '''Angela Dorothea Merkel''' ([[fædd]] [[17. júlí]] [[1954]] í [[Hamborg]] í [[Þýskaland]]i) er [[Þýskaland|þýskur]] [[stjórnmálamaður]] og [[eðlisfræðingur]]. Hún er dóttir [[Lútherstrú]]ar-prests og kennslukonu. Hún ólst upp að mestu í [[Templin]], litlum [[bær|bæ]] í þáverandi [[Austur-Þýskaland|Austur-Þýskalandi]], 70 [[kílómetri|km]] [[norður]] af [[Berlín]]. Á árunum [[1973]] til [[1978]] nam hún [[eðlisfræði]] við Háskólann í [[Leipzig]]. Hún komst á þýska þingið árið [[1991]] sem [[þingmaður]] [[Mecklenburg-Vorpommern]].
 
Hún varð formaður flokks [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskaland)|Kristilegra demókrata]] (CDU) [[10. apríl]] [[2000]].