„18. desember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Breyti: kk:18 желтоқсан
Lína 4:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1271]] - [[Júanveldið]] (元 yuán) hófst formlega í [[Kína]] þegar [[Kúblaí Kan]] kaus stjórn sinni það nafn.
* [[1534]] - [[Greifastríðið]]: [[Johan Rantzau]] gerði [[áhlaupið á Álaborg]] þar sem 2000 manns létu lífið.
</onlyinclude>
* [[1836]] - Bærinn á [[Norðureyri við Súgandafjörð]] brotnaði í spón og fórust 6 manns í [[snjóflóð]]i. Talið er að þessi bær hafi orðið fyrir fleiri snjóflóðum en nokkur annar á [[Ísland]]i.
<onlyinclude>
* [[1897]] - [[Leikfélag Reykjavíkur]] sýndi sína fyrstu [[leiksýning]]u en það var stofnað fyrr þetta [[ár]].
</onlyinclude>
* [[1939]] - Í bifreiðaskála [[Bifreiðastöð Steindórs|Steindórs]] í [[Reykjavík]] fór fram fyrsti flutningur [[óratoría|óratoríu]] á [[Ísland]]i og var það ''Sköpunin'' eftir [[Haydn]].
* [[1949]] - [[Laugarneskirkja]] í [[Reykjavík]] var vígð.
* [[1973]] - [[Stjörnubíó]] brann er eldur kom upp skömmu eftir að sýningu lauk. Bíóið brann á tveimur [[klukkustund]]um.
<onlyinclude>
* [[1979]] - Tvö [[flugslys]] urðu með 4 klukkustunda millibili á [[Mosfellsheiði]]. Fyrst fórst einka[[flugvél]] og svo björgunar[[þyrla]] og lentu þannig nokkrir í tveimur flugslysum sama daginn.
* [[1982]] - Í [[RÚV|Ríkisútvarpinu]] voru lesnar [[auglýsing]]ar samfellt í sjö klukkustundir og var það met.
<onlyinclude>
* [[1982]] - Kvikmyndin ''[[Með allt á hreinu]]'' eftir [[Stuðmenn]] í [[Leikstjóri|leikstjórn]] [[Ágúst Guðmundsson|Ágústs Guðmundssonar]] var frumsýnd.
* [[1998]] - Gos hófst í [[Grímsvötn|Grímsvötunum]] og var það í fyrsta skipti sem vísindamenn gátu fylgst með [[eldgos]]i undir stórum [[jökull|jökli]].