„Á“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aron Ingi, Minniháttar breyting
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Image:River in harrietville trout farm.jpg|thumb|300px|Fiskeldisá í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]]]
'''Á''' er yfirleitt frekar breiður straumur [[fallvatn]]s sem rennur venjulega í [[Vatnsfarvegur|vatnsfarveigi]] sem myndast þegar [[þyngdarafl]]ið togar [[vatn]]ið nær miðju jarðar. Við það rífur áin með sér upp lausan jarðveg sem og vinnur jafnt og þétt á þeim sem fastur er fyrir sem að endingu mulnar, við það geta myndast falleg [[gil]] og mikil [[gljúfur]]. Efnið sem áinn flytur með sér er kallað aur, [[Áreyri|Áreyrar]] og [[Óseyri|óseyrar]] myndast vegna framburðar [[aur]]s. Þegar á rennur fram af [[fjall]]i eða niður gljúfur er það kallað [[foss]]. Vatn sem rennur niður er kallað fallvatn vegna þess að það fellur alltaf sem nærst miðju [[Jörðin|jarðar]]. Vatnið heldur áfram að renna nær miðjunni þar til það nær [[Jafnvægispunktur|jafnvægispunktiþyngdarpunktur]] við það myndast t.d. [[stöðuvatn]]. [[Sjór]] er líka í jafnvægispunktiþyngdarpunkti frá jörðu en [[tunglið]] og sólin togast á við þyngdarafl jarðar svo við það myndast [[sjávarföll]]in. Á getur bara runnið í eftirfarandi:
:*stöðuvatn,
:*aðra stóra á