„Pizza“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 34:
Í bókmenntaheiminum er fyrst minnst á pizzu í þriðju bók ''[[Eneasarkviða|Eneasarkviðu]]'' [[Virgill|Virgils]]. Í fyrstu sögu [[Róm]]ar, sem [[Marcus Porcius Cato]] ritaði, er talað um flata deigskífu með ólífuolíu, jurtum og hunangi, sem bökuð var á steinum. Frekari vísbendingar má finna í rústum [[Pompei]] frá árinu [[79]] eftir Krist, en þar fundu fornleifafræðingar n.k. verslanir sem líkjast nútíma pizzustöðum.
 
[[Tómatur]]inn var lengi vel talinn eitraður, eftir að hann barst til [[Evrópa|Evrópu]] á 16. öld. En í lok 18. aldar voru jafnvel hinir fátækustu í nágrenni [[Napólí]] farnir að nota þá ofan á flata gerbrauðið sitt, og rétturinn varð sífellt vinsælli. Fátæklingar í Napólí tóku tómata og osta úr rusli sem ríka fólkið hefði hennt og bökuðu það á pizzu. Seinna pantaði konungur Ítalíu fyrstu pizzuna sem var pöntuð sérstaklega.Pizzan varð aðdráttarafl á ferðamenn og þeir hættu sér í auknum mæli inn í fátækrahverfi Napólí til að prófa þennan sérrétt heimamanna.
 
== Tenglar ==