„Levyn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Levyn,_Porthrush,_Islandia.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Masur.
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LEVYNE Oregon 3138.jpg|thumb|Levyn]]
 
'''Levyn''' er meðlimur að [[Zeólítar|Zeólíta]] flokknum.
'''Levyn''' er [[steind]], sem myndar glæra eða hvíta glergljáa þunna kristala með sexkanta útlínum. Levyn þekkist best þar sem kristalarnir standa óreglulega á rönd í holunum. Tvíburarvöxtur algengur.
 
== Lýsing ==
'''Levyn''' er [[steind]], sem myndarMyndar glæra eða hvíta glergljáa þunna kristala með sexkanta útlínum. Levyn þekkist best þar sem kristalarnir standa óreglulega á rönd í holunum. Tvíburarvöxtur algengur.
 
* Efnasamsetning: (Ca,Na<sub>2</sub>,K<sub>2</sub>)Al<sub>2</sub>Si<sub>4</sub>O<sub>12</sub> • 6H<sub>2</sub>O
* Kristalgerð: hexagónal
* Harka: 4-4½