„Líparít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: kk:Липарит
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
[[Mynd:Different_rocks_at_Panum_Crater.jpg|thumb|Efst er [[hrafntinna]] , fyrir neðan það er [[vikur ]] og neðst til hægri er ljósgrýti eða rhýólít]]
 
== Lýsing ==
Ljósgrá, gulleit eða bleikt á litinn, litadýrðin stafar af jarðhitaummyndun. Kísilsýrmagn yfir 67% og kristalgerð sést aðeins í smásjá. Oft dílótt þá einkum af natríumríku feldspati en líka járnríku ágíti og ólivíni. Grunnmassi dulkornóttur og glerkenndur.
 
== Steindir ==
Helstu steindir eru
* [[Feldspat]]
* [[Ágít]]
* [[Ólivín]]
* [[Kvars]]
* [[Magnetít]]
* [[Pýrít]]
 
== Afbrigði ==
Ef líparít storknar hægt í iðrum jarðar myndast grófkristallað [[granít]], í grunnum innskotum fínkristallað [[granófýr]]. Við snögga kælingu í vatni myndast ekki kristallar og þá storknar bergkvikan eins og [[gler]] og myndar [[hrafntinna|hrafntinnu]].
 
* [[Hrafntinna]]
== Líparít á Íslandi ==
* [[Biksteinn]]
Líparít þekur um 2% af yfirborði [[Ísland]]s og er [[Torfajökull|Torfajökulssvæðið]] í [[Friðland að fjallabaki|Friðlandi að fjallabaki]] stærsta líparítsvæði landsins. Við snögga kólnun myndar kvikan svart og gljáandi gler, en annars er líparít venjulega grátt, gult, bleikt eða grænt á lit. Litadýrðin stafar af jarðhitaummyndun.
* [[Baggalútar]]
 
== Útbreiðsla ==
Líparít þekur um 2% af yfirborði [[Ísland]]s og er [[Torfajökull|Torfajökulssvæðið]] í [[Friðland að fjallabaki|Friðlandi að fjallabaki]] stærsta líparítsvæði landsins. ViðKvika snöggalíparíts kólnuner myndarseigfljótandi kvikanog svartfer hægt yfir því eru hraun yfirleitt skammt frá uppruna og gljáandibergið gler,verður enstraumfljótt. annarsÞykk hraunsins er líparítá venjulegabilinu grátt,50-100 gult, bleiktm eða grænthrúgast áupp litog myndar hraungúla. Litadýrðin stafarLíparót afer jarðhitaummyndunviðkvæmt fyrir veðrun og klofnar í misstórar flögur.
 
== Heimild ==
{{Vísindavefurinn|756|Hvað er líparít?}}
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Þorleifur Einarsson (1994) ''Myndun og mótun lands: Jarðfræði''. ISBN 9979-3-0263-1
 
{{Tegundir storkubergs}}
{{stubbur|jarðfræði}}
 
[[Flokker:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Bergfræði]]
[[Flokkur:Bergtegundir]]