Munur á milli breytinga „Pýroxen“

146 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Orthopyroxenite (ALH84001).gif|thumb|Sýni af pýroxeníti]]
'''Pýroxen''' er ein af frumsteindum [[storkuberg|storkubergs]].
 
== Lýsing ==
Pýroxen er flokkur af magnesíum-járn-kalsíum-ál-silikötum. Það er svart eða dökkgrænnt á lit og með strendingslaga kristalla.
 
* Efnasamsetning: (Ca,Mg,Fe,Al,Ti)<sub>2</sub>(Si,Al)<sub>2</sub>O<sub>6</sub>
* Kristalgerð: Mónóklín
* Harka: 5½-6
 
== Útbreiðsla ==
Pýroxen er aðalfrumsteindin í [[basalt]]i og [[gabbró]]i. Það finnst sem dílar í nokkrum gerðum basalts og í ankaramítiankaramíts. [[Ágít]] er algengasta tegundin á Íslandi. Það er svart eða dökkgrænnt á lit og með strendingslaga kristalla.
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Þorleifur Einarsson (1994) ''Myndun og mótun lands: Jarðfræði''. ISBN 9979-3-0263-1
{{stubbur|jarðfræði}}
 
 
[[Flokkur:Jarðfræði]]
5.311

breytingar