„Kvars“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: os:Дзæнхъа
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Quartz, Tibet.jpg|thumb|200px|Kvars frá [[Tíbet]]]]
 
'''Kvars''' er önnur algengasta [[steind]] sem finnst í jarðskorpunni (á eftir [[feldspat]]i), og er ein algengasta steindsteindin á [[Ísland|Íslandi]]i. Það finnstFinnst bæði sem [[frumsteind]] þá aðallega í súru [[storkuberg|storkubergi]]i eða sem [[síðsteind]] og þá oftast sem holu- og sprungufylling.Í storkubergi eru kistalar kvars sjaldnast reglulegir og oftast smáir en sem holufylling myndar kvars hins vegar stóra og fallega kristala í ýmsum afbrigðum, ýmis aðkomuefni gefa henni lit og eru litbrigðin fjölbreyttari en hjá nokkurri annari á [[Íslandi]].
 
Það eru til nokkrar tegundir kvarss:
== Lýsing ==
''Kvars'' er hvítt, mjólkuhvítt eða grálett á litinn. Með glergjláa og bárótt eða óslétt brotsár. Kristallar eru sexstrendir.
 
* Efnasamsetning: SiO<sub>2
* Kristalgerð: Trígónal (hexógónal)
* Harka: 7
* Eðlisþyngd: 2,65
* Kleyfni: enginEngin
 
== Flokkun ==
Afbrigði kvars (kristallað):
* [[Sítrín]]
* [[Rósakvars]]
Lína 8 ⟶ 19:
* [[Reykkvars]]
* [[Mjólkurkvars]]
* [[Bergkristall]]
 
== EiginleikiÚtbreiðsla ==
Finnst í [[granít|graníti]], [[granófýr|granófýri]] og [[líparít|líparíti]]. Algengt sem holufyllign í [[þóleiít|þóleiíti]] og er einnig algeng sem stein í myndbreyttu bergi svo sem gneisi.
* Harka: 7
 
* Kristalgerð: Trígónal (hexógónal)
== Notkun ==
* Eðlisþyngd: 2,65
Kvars hefur verið notaður í glergerð og sem slípiefni í sandpappír, fægilög, sápu og steinsteypu.
* Kleyfni: engin
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Þorleifur Einarsson (1994) ''Myndun og mótun lands: Jarðfræði''. ISBN 9979-3-0263-1
 
{{Jarðfræði}}
{{stubbur|jarðfræði}}
 
[[Flokkur:Steindir]]