„Truro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Flokkaði
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Truro''' ([[IPA]]: {{IPA|/ˈtrʊəroʊ/}}, [[kornbreska]]: ''Truru'') er borg í sýslunni [[Cornwall]] á [[England]]i. Borgin er miðstöð sveitarstjórnar, þjónustu og verslunar í Cornwall en íbúarnir voru 17.431 árið [[2001]]. Með úthverfunum voru íbúar 20.920 manns árið 2001. Truro er einasta borgin í sýslunni og er syðsta borg [[Bretland]]s. Á [[enska|ensku]] heitir fólk frá borginni ''Truronians''.
 
Truro hefur löngu verið mikilvæg miðstöð verslunar í Cornwall og borgin óx úr höfninni sinni. Síðan varð borgin þekkt fyrir [[tin]]námuna sína. [[Dómkirkjan í Truro]] er líka vel þekkt en henni var lokið árið [[1910]]. Margar götur í borginni eru lagðar [[brústeinn|brústeinum]] og það eru mörg opin svæði og dæmi um [[georgíanskurgeorgískur arkitektúr|georgíanskangeorgískan arkitektúr]]. [[Konunglega minjasafnið í Cornwall]] er staðsett í Truro.
 
{{stubbur|England|landafræði}}