„Konungsskuggsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kongespeilet.jpg|thumb|right|250px| Síða úr aðalhandriti Konungs skuggsjár.]]
[[Mynd:Kongsspegelen.jpg|thumb|right|250px| Upphafsstafur, ritsýni.]]
'''Konungsskuggsjá''' eða '''Konungs skuggsjá''' – ([[Latína|á latínu]]: '''Speculum regale''') – er [[Noregur|norskt]] [[fornrit]] frá árunum [[1250]]-[[1260]]. Konungs skuggsjá er fræðslurit, sett upp sem samtal föður og sonar, og tilheyrir [[bókmenntagrein]] sem nefnd hefur verið [[furstaspegill]].
 
Ritið skiptist í þrjá hluta. Í þeim fyrsta eru ráðleggingar til [[Kaupmaður|kaupmanna]], í öðrum til [[Hirðmaður|hirðmanna]] og í þeim þriðja til [[Konungur|konunga]].