„Dúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Lína 27:
Þessu mætti fylgja eftir og búa til að heilan tónstiga með öllum hækkunarmerkjum (eða, í annarri tóntegund, lækkunarmerkjum) settum á rétta staði. En hugvitssamlegri leið til að búa til tónstiga er að greina mynztur í allri röð dúr-tónstiga. Sé byrjað á C-dúr-stiganum, hefur hann hvorki hækkunar- né lækkunarmerki. Sé næsti stigi hafinn á 5. tóni C-dúr-tónstigans - G-dúr - er þar eitt hækkunarmerki sem hækkar F-ið. Sé tónstigi hafinn á 5. tóni G-dúrs (D) þarf að setja 2 hækkunarmerki inn - Fís og Cís. Sé þetta mynztur skrifað út fyrir alla tónstigana lítur það þannig út:
 
C -dúr - 0 krossar
G -dúr - 1 kross - Fís
D -dúr - 2 krossar - Fís, Cís
A -dúr - 3 krossar - Fís, C♯Cís, G♯Gís
E -dúr - 4 krossar - Fís, C♯Cís, G♯Gís, D♯Dís
B -dúr - 5 krossar - Fís, C♯Cís, G♯Gís, D♯Dís, A♯Aís
Fís-dúr - 6 krossar - F♯Fís, C♯Cís, G♯Gís, D♯Dís, A♯Aís, E♯Eís
Cís-dúr - 7 krossar - F♯Fís, C♯Cís, G♯Gís, D♯Dís, A♯Aís, E♯Eís, Hís
 
Í þessari töflu sést að fyrir hvern nýjan tónstiga (sem hafinn er á fimmund næsta tónstiga á undan) þarf að bæta við nýju hækkunarmerki. Röð hækkunarmerkjanna sem þarf að bæta við er þessi: F♯, C♯, G♯, D♯, A♯, E♯, H♯. Auðvelt er að muna þetta mynztur hækkunarmerkja með því að nota þessa [[minnisbrella|minnisbrellu]]: