„Michael Kelly“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
== Einkalíf ==
Kelly fæddist í [[Philadelphia]], í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] en ólst upp í [[Lawrenceville]], í [[Georgía (fylki)|Georgíu]]. Kelly ætlaði sér að stunda lögfræði við ''Coastal í Carolina háskólann'' í Suður-Karólínu en eftir að hafa tekið námskeið í leiklist þá skipti hann um fag.<ref>[http://www.imdb.com/name/nm0446672/bio Ævisaga Michael Kelly á IMDB síðunni]</ref>
 
== Ferill ==
=== Leikhús ===
Kelly hefur kom fram í leikritunum ''Major Crimes'' og ''Miss Julie''. Kom hann einnig fram í ''In Search of Strindberg'' í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], [[Svíþjóð]].<ref>[http://www.filmreference.com/film/70/Michael-Kelly.html Ævisaga Michael Kelly á Filmreference.com síðunni]</ref>
 
=== Sjónvarp ===
Fyrsta sjónvarpshlutverk Kelly var árið 1994 í ''Lifestories: Families in Crisis''. Árið 2000 þá var Kelly boðið hlutverk í ''Level 9'' sem Wilbert 'Tibbs' Thibodeaux, en aðeins 12 þættir voru framleiddir. Kelly lék rannsóknarfulltrúann Bobby Crocker í [[Kojak]] árið 2005. Hefur kom fram sem gestaleikari í þáttum á borð við [[Fringe]], [[The Sopranos]], [[CSI: Miami]], [[Law & Order]] og [[The Good Wife]]. Árið 2010 þá var Kelly boðið hlutverk í [[Criminal Minds: Suspect Behavior]] sem Jonathan 'Prophet' Simms en aðeins 13 þættir voru framleiddir. <ref>{{cite web|last=Andreeva|first=Nellie|url=http://www.deadline.com/2011/05/cbs-renews-csi-ny-cancels-criminal-minds-suspect-behavior/|title=CBS renews 'CSI:NY', cancels 'Criminal Minds: Suspect Behavior'|work=Deadline Hollywood|date=May 17,. maí 2011|accessdate=May 17,. maí|accessyear=2011}}</ref>
 
=== Kvikmyndir ===
 
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Michael Kelly (American actor) |mánuðurskoðað = 7. desember|árskoðað = 2011}}
* {{imdb name|id= 0446672|name=Michael Kelly}}
 
== Tenglar ==
* {{imdb name|id= 0446672|name=Michael Kelly}}
* [http://www.filmreference.com/film/70/Michael-Kelly.html Michael Kelly á Filmreference.com síðunni]
* [http://www.cbs.com/primetime/criminal_minds_suspect_behavior/cast/michael-kelly/ Michael Kelly á Criminal Minds: Suspect Behavior heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni]
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Kelly, Michael]]
{{fe|1969|Kelly,Michael Michael}}
 
{{fe|1969|Kelly,Michael }}
 
[[de:Michael Kelly (Schauspieler)]]
50.763

breytingar