„Dunganon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dunganon''' eða '''Karl Einarsson Dunganon''' (skírður '''Karl Kjerúlf Einarsson''') ([[ 6. maí]] [[1897]] – [[24. febrúar]] [[1972]]) var [[listmálari]], [[skáld]] og landshornaflakkari. Dunganon þóttist frá miðjum aldri vera hertoginn af [[St. Kilda|St. Kildu]]. Fullur titill var: „Cormorant XII Imperator av Atlantis, Hertogi af Sankta Kilda“.
 
Karl Kjerúlf Einarsson fæddist á [[Vestdalseyri]] við [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] en fluttist ungur með foreldrum slnum til [[Færeyjar|Færeyja]]. Þar tók hann upp nafnið Dunganon. Auk þess gekk hann undir mörgum öðrum nöfnum, svo sem Carolus Africanus gandakallur og próf. Emarson. Liðlega tvitugur strauk hann frá verslunarnámi til [[Spánn|Spánar]]. Þar hóf hann landshornaflakk sem stóð yfir mest alla ævi hans. Hann bjó þó lengst af í Friðriksborg í Danmörku. Dunganon dó í [[Kaupmannahöfn]] og arfleiddi Íslenska ríkið að öllum sínum eigum og listaverkum.