„Mímisbrunnur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Breyti: en:Mímisbrunnr
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{norræn goðafræði}}
'''Mímisbrunnur''' var viskubrunnur sem í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] stendur undir einni af rótum heimstrésins, [[Askur Yggdrasils|Asks Yggdrasils]] í [[Jötunheimar|Jötunheimum]]. [[Mímir]] gætir brunnsins og heitir hann eftir honum. Sá sem drekkur vatn úr brunninum verður margs vísari í hvert sinn. Mímir drekkur af honum dag hvern og er þess vegna afar fróður. Aðrir verða að gjalda dýru verði fyrir sopann. Þannig þurfti [[Óðinn]] að gefa annað auga sitt fyrir og liggur það á botni Mímisbrunns.