„Goðakvæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Goðakvæðin eru hluti af Eddukvæðunum, en þau skiptast í goðakvæði og hetjukvæði. Goðakvæðin eru aðalheimild okkar um heiðna trú. Þau eru hvorki bænir né lofsöng...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Eddukvæðin tengjast líka tónlist á þann hátt að hægt er að nýta sér hljómræna þætti einsog hryndjanda og stuðlasetningu við flutning. Líklegt er að það hafi verið gert þegar þau voru flutt á fyrri öldum.
Oft er dregin upp mannleg mynd af goðunum og það kemur fyrir að gert sé grín af þeim þegar þau sýna af sér mannlega breyskleika. En þó er bjart yfir mörgum þeirra.
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]