„Martinus Thomsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illugi (spjall | framlög)
Ný síða: Martinus Thomsen, gengur undir dulnefninu Martinus (f. 11. ágúst, 1890 – d. 8. mars, 1981), var danskur rithöfundur og dulhyggjumaður. <br /> [[Mynd:http://martinus.is/themes/il...
 
Illugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Martinus Thomsen, gengur undir dulnefninu Martinus (f. 11. ágúst, 1890 – d. 8. mars, 1981), var danskur rithöfundur og dulhyggjumaður. <br />
[[Mynd:http://martinus.is/themes/illman/images/martinus-skrifar.jpg]]<br />
 
Martinus var fæddur inn í fátæka fjölskyldu og ólst hann upp hjá frænda sínum og frænku. Enginn veit föðurætt hans. Sökum bágra efnislegra aðstæðna hlaut hann aðeins hefðbundna grunnskólagöngu. Hann var lengi starfsmaður á skrifstofu í mjólkurbúi. <br />