„Willy Brandt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 18:
 
=== Fall Brandts ===
[[1974]] gaf Willy Brandt út yfirlýsingu þess efnis að hann segði af sér sem kanslari Vestur-Þýskalands. Afsögnin kom mönnum í opna skjöldu, þrátt fyrirþó að ýmis teikn voruværu uppi um ákveðna örðugleika. Helsta ástæða afsagnarinnar var mál Günters Guillaume. Hann var einn nánasti samstarfsmaður Brandts, en var sakaður um njósnir árið á undan. Þrátt fyrir það aðhafðist Brandt ekkert og störfuðu þeir tveir áfram saman. 1974 var hann loks handtekinn fyrir njósnir og var það mikið pólitískt áfall fyrir Brandt. En auk þess sótti Brandt fast vínið og einnig var hann þekktur fyrir framhjáhöld. Ólíuskortur [[8. áratugurinn|8. áratugarins]] olli nokkurri stöðnun í þýsku efnahagslífi, en allt þetta var Brandt gagnrýdur fyrir. Eftirmaður Brandts á kanslarastólnum var samflokksmaður hans Helmut Schmidt, þáverandi fjármálaráðherra. Eftir afsögn sína var Brandt enn virkur í stjórnmálum. Hann var formaður SPD til 1987, sat á þingi til 1992 og var meðlimur [[Evrópuráðið|Evrópuráðsins]] til [[1983]]. Eftir fall Berlínarmúrsins [[1989]] var Brandt einn helsti stuðningsmaður þess að flytja þingið og höfuðborgina frá [[Bonn]] til Berlínar. Willy Brandt lést úr [[krabbamein]]i [[17. október]] 1992. Hann hvílir í kirkjugarðinum Waldfriedhof í Zehlendorf í Berlín.
 
== Fjölskylda ==