Munur á milli breytinga „Verslun (búð)“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|230px|[[Apple Store í Regent Street í London]] '''Verslun''' eða '''búð''' er staður þar sem [[vara|v...)
 
m
Oftast eru verslanir flokkaðar eftir vörunum sem eru seldar þar, til dæmis [[apótek]], [[blómabúð]], [[bókabúð]] eða [[matvöruverslun]]. Sumar verslanir eru sambland af [[veitingahús]]um eða [[kaffihús]]um og búðum, til dæmis [[bakarí]], þar sem hægt er að kaupa brauðvörur að taka með eða borða á staðnum.
 
Í mörgum löndum eru verslanir staddar við [[verslunargata|verslunargötur]] í miðjum bæjum og borgum, dæmi um íslenska verslunargötu er [[Laugavegur]]. Samt sem áður er vinsælla í dag að byggja [[verslunarmiðstöð]]var sem eru oftast ekki í miðbæ en skapa innanhússumhverfi þar sem versla má er í hverju veðri sem er. Vinsældir verslunarmiðstöðva hafa haft þannig áhrif að það sé minnkuð umferð um verslunargötur og sumar [[verslunarkeðja|verslunarkeðjur]] vilja ekki opna útibú við þær vegna þess.
 
{{stubbur}}
18.067

breytingar