„Prolog“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
Reglur lýsa upplýsingum sem eru sannar að gefnum ákveðnum skilyrðum. Reglur eru skilgreindar á forminu ''haus :- stofn'' og hausinn er ekki sannur nema stofninn sé sannur, t.d.:
 
'':<code>kennirNemanda(X,Y) :- kennirNamskeid(X,M), tekurNamskeid(Y,M).''</code>
 
Þessi regla tilgreinir að X sé kennari Y, en aðeins ef þær staðreyndir eru líka sannar að annars vegar X kenni námskeið M og hins vegar að Y taki námskeið M.
Lína 27:
Ef við sendum nú fyrirspurn á þekkingargrunninn um það hvort Guðrún sé kennari Helgu:
 
'':<code>kennirNemanda(Guðrún,Helga).''</code>
 
svarar Prolog-túlkurinn ''yes'', þar sem stofninn er þegar skilgreindur í þekkingargrunninum sem sannar fullyrðingar, þ.e. að Guðrún kennir TÖL203 og Helga tekur námskeiðið TÖL203.
 
== Heimildir ==