„Prolog“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.7) (Vélmenni: Bæti við: mk:Пролог (програмски јазик); útlitsbreytingar
Lína 6:
Staðreyndir eru notaðar til þess að setja fram fullyrðingar sem við göngum út frá að séu sannar, t.d.:
 
:<code>nemandi(Helga).</code>
:<code>tekurNamskeidkennirNamskeid(HelgaGuðrún,TÖL203).</code>
 
:<code>kennirNamskeidtekurNamskeid(GuðrúnHelga,TÖL203).</code>
 
<code>tekurNamskeid(Helga,TÖL203).</code>
 
Hér erum við komin með lítinn þekkingargrunn sem segir okkur að Helga sé nemi, Guðrún kenni námskeiðið TÖL203 og Helga sé nemandi í námskeiðinu TÖL203. Nú er hægt að skrifa fyrirspurn og spyrja þekkingargrunninn, t.d.:
 
:<code>nemandi(Helga).</code>
 
og Prolog-túlkurinn svarar: <code>yes</code>
 
Ef við sendum fyrirspurnina <code>nemandi(Sigga).</code> á þekkingargrunninn, myndi Prologtúlkurinn svara <code>no</code>, vegna þess að Sigga er ekki skilgreind sem nemandi í þekkingargrunninum okkar.
 
== Reglur ==