„Rjúpa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
 
Rjúpan er sérstök meðal fugla að því leyti að hún skiptir um hluta fjaðurhams þrisvar á ári. Breytir um lit eftir árstímum, á sumrin og haustin er rjúpan brúnleit með svörtum flikrum, í vetrarbúning eru bæði kynin allhvít með svart stél. Í júlí fella rjúpur flugfjaðrir og stélfjaðrir.
ÉG ELSKA RJÚPUR!!!!!
 
Karrinn helgar sér óðal í lok apríl og kvenfuglinn kemur tveimur til þremur vikum síðar. Rjúpan verpir að jafnaði 12 [[Egg (líffræði)|eggjum]]. Útungunartíminn er um 3 vikur og ungarnir yfirgefa hreiðrið strax. Þeir fylgja móður sinni eftir í 6 - 8 vikur. Rjúpan er jurtaæta, hún lifir á rjúpnalaufi (blöð [[holtasóley]]jar), kornsúrulaukum, krækilyngi (ber), aðalbláberjalyng (greinaendar, ber), birki (reklar, blaðbrum), grasvíðir og fleiri jurtum.