„Brennu-Njáls saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.62.240 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Menn eru ekki á einu máli um áreiðanleika eða sagnfræðilegt gildi sögunnar. Þó er alveg óhætt að slá því föstu að helstu persónur sögunnar voru uppi á sinni tíð og að margir eða flestir atburðir sem frá er sagt áttu sér stað í raun og veru. Hins vegar er ekki víst að þeir hafi gerst með nákvæmlega þeim hætti sem sagan vill vera láta. Tími sögunnar er frá því um [[950]] til um [[1020]] eða svo.
 
[[Einar Pálsson]], fræðimaður taldi Njálssögu vera [[táknsaga|táknsögu]] um [[kristnitakan|kristnitökuna]].{{heimild vantar}}
 
== Tengt efni ==