„Ævintýri Tinna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Pablocasals (spjall | framlög)
Lína 54:
 
== Kvikmyndir ==
===Teiknimyndaþættir===
 
22 af 25 Tinnabókunum voru gefnar út sem teiknimyndaþættir, og það sem við köllum "Tinnamyndirnar" eru í raun oftast tveir sjónvarpsþættir í einni mynd.
 
Lína 88:
* Í viðbót við þættina 21 var Hákarlavatnið einnig gefin út sem kvikmynd.
* Þær bækur sem voru ekki gefnar út á video eru Bláu Appelsínurnar, Tinni í Sovétríkjunum og Tinni í Kongó.
 
===Kvikmyndin um Tinna===
Árið 2011 var frumsýnd kvikmynd eftir Tinna-sögunum, [[Ævintýri_Tinna_(kvikmynd)|Ævintýri Tinna: Leyndardómur Einhyrningsins]]. Myndinni er leikstýrt af [[Steven Spielberg]] en er framleidd af [[Peter Jackson]]. Myndin notast við blandaða tækni leikinna atriða og tölvugrafíkur í þrívídd. Fyrirhugað er að gera alls þrjár myndir.
 
== Tenglar ==