„Taugadeildin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Taugadeildin lék á mörgum hljómleikum vorið 1981 við vaxandi vinsældir, meðal annars á Hótel Borg. Taugadeildin spilaði í Laugardalshöllinni tvisvar sinnum, í síðara skiptið á tónleikunum Annað hljóð í strokkinn, með Þey, Fræbbblunum, Bara Flokknum og mörgum fleiri hljómsveitum.
 
Haustið 1981 kom út fjögurra laga plata með hljómsveitinni á vegum Fálkans. Taugadeildin hætti störfum um svipað leyti. Árni Daníel gekk síðan í [[Q4U]] en Óskar stofnaði Mogo Homo.