„Hórus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
[[Mynd:Wedjat_(Udjat)_Eye_of_Horus_pendant.jpg|thumb|right|Auga Hórusar á hálsfesti.]]
Sem himinguð flýgur Hórus yfir jörðina og augu hans eru [[sólin]] annars vegar og [[tunglið]] hins vegar. Skýringu á því af hverju sólin skín skærar en tunglið er að finna í goðsögunni um átök Hórusar og [[Set (guð)|Sets]] þar sem Set rífur annað augað úr Hórusi en Hórus geldir Set (sem líka skýrir af hverju eyðimörkin, einkenni Sets, er ófrjó). [[Auga Hórusar]] er, stílfærð mynd af mannsauga, er algengt fornegypskt verndartákn.
 
==Tenglar==